Brauðtertan 2018 Brauðtertan 2018

ORA Brauðtertan 2018
stendur yfir til 2. apríl

Dómnefnd sem samanstendur af Eggerti Jónssyni konditor og bakarameistara, Rögnvaldi Þorgrímssyni (Fiskurinn) Snapchat stjörnu og matgæðing og Viktori Erni Andréssyni, landsliðskokk og handhafa bronsverðlauna Bocuse d’Or 2017, mun velja þrjár brauðtertur sem munu keppa um titilinn ORA Brauðtertan 2018.

Sá/sú sem hlýtur titilinn ORA Brauðtertan 2018
 hlýtur helgarferð fyrir tvo til

London á tónleika með Ed Sheeran

og Brauðtertuhandklæði hannað af Tönju Levý og Loji.

Ed Sheeran

Þekkir þú einhvern brauðtertusnilling? Bentu viðkomandi á ORA Brauðtertuna 2018

Paprikuhringir

 

Til að taka þátt í ORA Brauðtertunni 2018

Með þátttöku áskilur þú ORA rétt til nota mynd og uppskrift í markaðslegum tilgangi. Passa þarf að Instagram reikningur sé opinn (e. public) þegar brauðtertumynd er póstað.


 
Rækjur og egg

Fyrsti vinningur

ORA Brauðteran 2018 hlýtur helgarferð fyrir tvo til London 
á tónleika með Ed Sheeran (innifalið flug með WOW air, 20 kg taska
 og gisting í þrjár nætur á Holiday Inn Kensington Forum
 ásamt VIP tónleikamiðum) og Brauðtertuhandklæði hannað af Tönju Levý og Loji.

WOWair Holiday Inn Gaman ferðir

Annar vinningur

Weber Q 1200 gasgrill

Þriðji vinningur

Anova Sous Vide tæki

Aukavinningar: Vikulega drögum við út einn þátttakenda sem vinnur glæsilega gjafakörfu frá ÍSAM/ORA.

Sítrónusneiðar
Baunir, gulrætur og rófur